Anatómía fjalla // The anatomy of mountains

Fyrir mér er teikningin hryggjarstykkið í hverju verki. Það er út frá línunni sem ég leita flatarins og þaðan að finna mögulega einingu milli teikningar og málverks. Í landslagsverkum er síðan þriðja einingin að finna hvernig himinn og jörð harmónera saman. Skyssubókin er alltaf með í för og þegar ég sest við undir berum himni verður fjallið að módeli sem verður að „kryfja“ til þess að útgangspunkturinn í frekara verki geti orðið réttur. Þá kemur módelteikningin frá því í denn í góðar þarfir. Vífilsfell  skyssa  10.08.2013

// For me the drawing is essential for each work. It is from the line that I search for the expanse og then on towards a possible unity of drawing and painting. In landscape work the third achievable unity is that of harmony between skies and earth. The sketchbook is always taken along and when I sit down in the outdoors the prominence ahead of me (or mountain if you will) turns into a model which has to be dissected if the correct point of departure for further work is to be found. Then training from older times in model drawing comes in handy. Mt. Vífilsfell  sketch  10.08.2013

Vifilsfell_skyssa

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s