áherzlur // emphases

Hugmyndin að þessari seríu kviknaði einhverju sinni þegar ég í launavinnunni var að áherslumerkja skjal, gott ef það var ekki nýútgefinn ríkisstjórnarsáttmáli. Áttaði mig á því að ég hafði áður yfirstrikað þennan nákvæmlega sama texta!

Efniviðurinn hér eru textar eins og þeir sem ég vinn með dagsdaglega, brot með ýmiskonar áherslum. Þeir eru meðhöndlaðir til sérstaks viðbótaráhersluauka með yfirstrikunum sem sjónrænt mynda þéttan vefnað.Tvívíður textinn fær því ávæning af þriðju víddinni – dýptinni. Fjórða víddin – tíminn – er þarna einnig enda er hið ritaða orð sjaldnast tímalaust – eða hvað?

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s