Úrkoma í grennd // Showers in the vicinity

Vedrabrigdi_yfir_gamla_UHHSem strákur dvaldi ég mörg sumur í sveit í Borgarfirði og þar var alltaf fylgst grannt með veðurskeytunum. Eitt af því sem stundum kom fyrir í þessum skeytum var viðkvæðið „Úrkoma í grennd“. Man að ég þurfti að spyrjast fyrir um það hvar þessi grennd væri eiginlega. Fékk greið svör við en einhver hefur kannski brosað í kampinn. Fann seinna út að fyrirbærið er skemmtilegt viðfangsefni og á sýningunni sem nú hangir uppi er nokkur verk þar sem ég spái í skúrirnar.
Veðrabrigði yfir gamla Eldgjárhrauninu  29×45 2014.

// As a boy I dwelt many summers on a farm in Borgarfjörður where people always listened carefully to weather reports on the radio. One thing that the narrator often mentioned was “Showers in the vicinity”. I seem to remember asking where this “vicinity” was and getting a prompt answer. Maybe some amusement was also expressed. I later found that showers in the vicinity are also interesting pictorial phenomena and in the current exhibition in Akureyri there are some works containing such weather reports.
From the old Eldgjá lava field 29×45 2014. [Eldgjá is a volcano in the South with a history of colossal eruptions. The lava field depicted is from pre-historic time, i.e. not the 934 eruption.]

Vedrabrigdi_yfir_gamla_UHH

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s