Við Sólborg gengum Víknaslóðir í sumar í afar skemmtilegum hópi. Aðstæður leyfðu ekki mikla skissuvinnu en upplifunin var sterk í þokunni og auðvelt að framkalla stemmninguna að nýju.
Víknaslóðir (útmeð hlíðinni í Loðmundarfirði, við Karlfell og í Húsavík).
// This summer me and Solborg took the trails of the Inlets on the eastern shore-board. Circumstances did not allow for much sketching. The impression of travelling in the fog was nevertheless quite strong and easy to recall the atmosphere.